Go to navigation

​Íslandsnefnd NVF

Íslenska tækninefndin um vegtækni tengist norrænu nefndinni NVF's  - Vägteknologi og byggir á grunni eldri nefnda um slitlög, NVF 33 og uppbygginu vega, NVF 34.

Íslenska nefndin, NVF-vegtækni, heldur úti eigin heimasíðu þar sem er að finna fjölmargar upplýsingar um starf nefndarinnar og athyglisvert efni á áhugasviði nefndarmanna.

NVF-vegtækni býður alla áhugasama um vegagerð og vegtækni velkomna til starfa með öðrum áhugasömum félögum nefndarinnar. 

Upplýsingar um starf nefndarinnar verða væntanlega færðar inn hér á „móðursvæði“ tækninefnda NVF en við bendum jafnframt á heimasíðu NVF-vegtækni, www.nvf-vt.net 

Heimasíða NVF Vegtækni