Go to navigation

- Verkefni 2016-2020

Markmið

Markmið Íslensku brúarnefndarinnar er að vera vettvangur fólks í brúageiranum, þar sem hægt er að miðla þekkingu og reynslu og auka skamskipti.  Einnig skal fylgst með starfsemi NVF broar nefndarinnar og miðlað upplýsingum úr þeirra starfi til nefndarmanna.

Almennt

Tímabil eru 4 ár. Fyrsta tímabilið er frá 2016 til 2020.  Eftir það eru valdir nýr formaður og varaformaður.  Fjöldi funda skal að lágmarki vera 2 á ári.   Haustfundur skal haldinn hjá Vegagerðinni og vorfundur á öðrum stað t.d. á verkfræðistofu eða hjá verktaka. Fjalla skal um ákveðið efni á fundum. Boðið skal upp á vettvangsferðir – þegar að áhugaverðar framkvæmdir eru í gangi.

Meðlimir tímabilið 2016 -2020

Guðrún Þóra Garðarsdóttir, formaður, Vegagerðin
Grétar Páll Jónsson, varaformaður, Verkís
Andri Gunnarsson,  Efla
Aron Bjarnason, Vegagerðin
Baldvin Einarsson , Efla
Davíð Thor Guðmundsson, Verkís 
Einar Hafliðason
Gísli Guðmundsson, Mannvit 
Guðmundur Valur Guðmundsson, Vegagerðin 
Gylfi Sigurðsson, Vegagerðin
Haukur J. Eiríksson, Hnit
Haukur Jónsson, Vegagerðin
Helgi S. Ólafsson, Vegagerðin
Ingunn Loftsdóttir, Vegagerðin
Kristján G. Sveinsson, Verkís
Valdimar Örn Helgason, Mannvit

 

Brýr á Íslandi

Slóð á ýmsar upplýsingar um brýr á Íslandi

 http://www.vegagerdin.is/vegakerfid/bryr/