Go to navigation

Málstofa um jarðgangagröft

 

Íslandsdeild jarðganganefndar NVF og Jarðgangafélag Íslands gengust fyrir Málstofu um jarðgangagröft í Reykjavík 8. apríl 2011.

Fjallað var um jarðfræði/jarðtækni, styrkingar og ný mannvirki. Erindi voru meðal annars um tæknilega eiginleika mismunandi berggerða, kortlagningu á jarðfræði og styrkingum í jarðgöngum, samanburð á einásabrotstyrk og punktálagsstyrk, ástandsskoðun á styrkingum í jarðgöngum, færslur í íslesku bergi, hagkvæmni mismunandi sprautusteypustyrkinga í Óshlíð og Héðinsfirði, vimiðunarálag og grindarboga. Einnig var fjallað um þversniðu, legu og búnað Vaðlaheiðarganga og að lokum göng undir Búðarháls.

 

Dagskrá (pdf)

Þátttakendur (pdf)

Nokkur erindi: glærur:

Jón Haukur Steingrímsson og Hallgrímur Örn Arngrímsson
Búðarháls - aðrennslisgöng (pdf)

Björn A. Harðarson
Færslumælingar Óshliðargöng (pdf)

Atli Karl Ingimarsson
Færslur í íslensku bergi (pdf)

Atli Karl Ingimarsson
Sprautusteypustyrkingar - Hagkvæmni mismunandi aðferða (pdf)

Matthías Loftsson
Nýleg rannsóknarverkefni tengt jarðgangagerð (pdf)

Gísli Eiríksson
Vaðlaheiðargöng. Þversnið, lega, búnaður (pdf)